Hér eru leiðbeiningar til að geta sótt og sent tölvupósta í gegnum netþjóna Hýsingarfélagsins.

Við mælum með að nota IMAP frekar en POP3. Þá er pósturinn alltaf vistaður á netþjónunum okkar og þú getur skoðað hann bæði í tölvunni þinni og á netinu í gegnum vefpóst.

Ef þú vilt svo smella þér inn í nútímann þá hvetjum við þig til að hafa samband
og fá ráðleggingar um Office 365 eða Google Apps skýjaþjónusturnar fyrir póstinn

Grunnstillingar

Incoming Mail Server
mail.léniðþitt.is – port 143 er notað fyrir imap og port 110 fyrir pop3.

Outgoing Mail Server
mail.léniðþitt.is – hér þarf að virkja SMTP Authentication og breyta porti 25 í 587.

Leiðbeiningar fyrir ýmis póstforrit (smellið á tenglana).
Outlook 2013
Outlook 2010
Apple Mail