Breytingar á verðskrá

Breytingar á verðskrá

Þann 1. mars næstkomandi tekur gildi ný verðskrá hjá Hýsingarfélaginu. Verð á þjónustu hækkar almennt um allt að 10% en aðalástæður þess má rekja til hækkandi rekstrarkostnaðar.

Það má hinsvegar geta þess að verðskrá þessi hefur staðið óbreytt í rúm 3 ár.