Öryggisstefna félagsins:

  • Að vera leiðandi í öryggismálum upplýsingakerfa.
  • Að veita aðgang að upplýsingum á aðgengilegan og öruggan hátt til þeirra sem eiga að hafa aðgang að þeim.
  • Að leiðbeina viðskiptavinum um öryggismál.
  • Að fylgja góðum viðskiptaháttum, settum reglum og landslögum.
  • Að standa vörð um persónuvernd notenda.
  • Að reka nauðsynleg varakerfi eftir því sem mögulegt er, bregðist nauðsynlegir innviðir svo sem raforkukerfi.

Stefna fyrirtækisins um meðal uppitíma og meðal endurreisnartíma:

Uppitími skal vera  99,9% á ársgrundvelli.  Meðal endurreisanrtíma skal haldið innan við 2 tíma.