Verð frá kr. 1290 á mánuði og hvorki stofnkostnaður né binding

Við flytjum vefinn þinn frá núverandi hýsingaraðila þér að kostnaðarlausu sé þess óskað

Í ljósi frétta síðasta sólahrings og spurninga frá okkar viðskiptavinum þá langar okkur að koma á framfæri upplýsingum um okkar þjónustu

  • Allir vefþjónar Hýsingarfélagsins keyra á vmware umhverfi sem er hýst af Advania í Thor Data Center í Hafnarfirði.
  • Hvert vefsvæði er afritað á sérstaka afritunarþjóna einusinni á dag og er hvert afrit geymt í 30 daga.
  • Hver vefþjónn er afritaður í heilu lagi einusinni á dag með veeam afritun og er hvert afrit geymt í 30 daga í öðru gagnaveri innanlands.
  • VPS / Sýndarvélar viðskiptavina eru afritaðar eftir kröfum hvers og eins og getum við boðið uppá hvers kyns afritun sem viðskiptavinur kýs með öllum þeim sveigjanleika sem veeam afritun býður uppá.
  • Það er okkur mikils virði að öryggi gagna okkar viðskiptavina sé með besta móti og þessvegna högum við okkar afritun á þennan hátt, sem er mun ítarlegri en tíðkast á hýsingarmarkaðnum.
TOP