Nafnaþjónar

Hvaða nafnaþjóna á ég að nota fyrir vefhýsinguna?

Hjá ISNIC velur þú „Hýsingar.is“ úr listanum yfir þjónustuaðila. Ef þú ert með erlent lén þá notar þú eftirfarandi:

ns0.hysingar.is
ns1.hysingar.is