Við erum ekki í vefsíðugerð sjálf en fáum hinsvegar inn á borð til okkar töluvert mikið af fyrirspurnum um nýjar vefsíður og í öllum tilfellum vísum við viðkomandi á eftirfarandi aðila.